Monday, February 26, 2007

Dexter


Þá er enn einn þátturinn búinn að bætast við. Það er mikið úrval af góðum þáttum og mér finnst Dexter einn af þeim bestu sem eru í gangi þessa dagana. Þátturinn er skemmtilega uppbyggður, söguþráðurinn áhugaverður, samtölin góð og myndatakan flott. CSI meets Heros, en það eru einnig góðir þættir. Michael C. Hall sem leikur Dexter fer með afburðar góðan leik sem raðmorðingja í dulagerfi blóðsérfræðings. Ég sá eftir þáttunum "Six feet Under", þannig að ég er ánægður að sjá Hall aftur á skjánum.
Ég veit... ég er sjónvarps-skjúklingur og sjónvarpsþættir og kvikmyndir er mín fíkn.

Sunday, February 25, 2007

The Bicentannial man


Ég fann þess mynd á netinu um daginn. Þetta er upprunalega bókakápan sem var hönnuð fyrir bókina.