
Við fórum á myndina "The Break up" um helgina og ég verð að segja að boðskapurinn var mjög góður. Sagan var skemmtileg og samspil þeirra var mjög gott. Það er oft mjög holt að sjá svona myndir. Hægt að fara yfir hvað maður þarf að laga og hvar maður er "stundum" að standa sig.
http://www.thebreakupmovie.net/
3 comments:
Hvað með nafnið
Allt sem þú þarft er að hafa viljann til að vaska upp :-)
Stundum er ekki nóg að horfa á kvikmynd til þess að bjarga sambandi....
Post a Comment