Sunday, September 16, 2007

Uppfærður Topp 50 listinn


Eftir að hafa skoðað Children of Men núna í gær á DVD þá verð ég að setja hana á Topp listann. Það er margt í þessari mynd sem að hún verðskuldar þann titil og fer í 30.sæti. Heildarútlit myndarinnar er einstakt. Það er öflugur heildarsvipur sem að er gegnum gangandi alla myndina. Eins og t.d. Bound, American Beauty og Traffic. Það er áberandi stíll yfir þessum myndum sem að gerir þær svo áhugaverðar.
Á flest öllum kvikmyndalistim, oftast þá Bandarískum, þá er Citizen Kane vera talin besta mynd allra tíma. Ég man eftir að hafa tekið hana á leigu fyrir um 10 árum og mér þótti ekki mikið varið í hana þá. En svo þegar að maður fer að hugsa um allar þær myndir sem hafa komið í kjölfari, þá sér maður hvar leikstjórarnir fá innblástur sinn. En ég mun fjalla um þá mynd í annari færslu.
Þannig heldur leitin áfram af 100 bestu myndunum.

1.Leon (1994)
2.LOTR (The Fellowship of the Ring)
3. The Two Towers
4. Retrun of the King
5. American Baeuty (2000)

6.Seven (1995)
7.Saving Private Ryan (1998)
8.The Shawshank Redemtion (1995)
9.Unbreakable (2000)
10.Cast Away (2000)

Síðan er þetta restin af listanum frá 11 til 25 sem er einnig mjög breytilegur.

11.The Matrix (1999)
12.Snatch (2000)
13.Fight Club (1999)
14.Terminator 2 (1991)
15.Schindlers List (1993)
16.Forrest Gump (1994)
17.The Shining (1980)
18.Delicatessen (1992)
19.Nikita (1990)

20.The Good, the Bad and the Ugly (1966)
21.The Incredibles (2004)
22.Stand by Me (1986)
23.Pulb fiction (1994)
24.One flew over the Cuckoos´s nest (1975)
25.Blade Runner (1982)

26. Superman Returns
27.The Sixth Sence (1999)
28.Raiders of the lost Ark (1981)
29.2001: A Space Odyssey (1968)

30.Children of Men (2006)
31.Bound (1996)
32. As good as it Gets (1997)
33. Goodwill Hunting (1997)
34. Payback (1999)
35. Papillion (1973)
36. Marathon Man (1976)
37. The Thing (1982)
38. The Exorsist (1973)
39. The Omen (1976)
40. Green Mile (1999)

41. Gross Point Blank (1997)
42. Very bad Things (1998)
43. The Truman show (1998)
44. The Bourne identity (2002)
45. The Bourne supermecy (2004)
46. The Bourne ultimatum (2007)
47. King Kong (2005)
48. The Fith Eelement (1997)
49. Alien (1979)
50. Star Wars (1978)

51. Pretador (1987)

Tuesday, September 11, 2007

Blistur

Ekki vera flauta jólalög í september.

Monday, September 10, 2007

IronMan


Alltaf ánægjulegt þegar að kvikmyndir eru á leðinni um eitthvað af hasarblaða köllunum. Núna er Iron Man að koma á hvíta tjaldið. Það sem mér þótti alltaf flott við Iron Man, er að þetta er venjulegur maður, eða kannski ekki venjulegur, en hann hefur enga sérstaka super krafta. Annað en það að vera súper gáfaður, snillingur í að hanna og búa til vopn. Hann notar þessa snilligáfu sína við að hanna brynju á sig sem getur næstu því allt og er nærri því óbrjótanleg... og getur einnig flogið. Hann er í rauninni tengdur brynju sinni sem gerir hann enn öflugri en ella.

Thursday, September 06, 2007

Kvörtun


Þeir sem kvarta mest, gera minnst.