Monday, September 10, 2007

IronMan


Alltaf ánægjulegt þegar að kvikmyndir eru á leðinni um eitthvað af hasarblaða köllunum. Núna er Iron Man að koma á hvíta tjaldið. Það sem mér þótti alltaf flott við Iron Man, er að þetta er venjulegur maður, eða kannski ekki venjulegur, en hann hefur enga sérstaka super krafta. Annað en það að vera súper gáfaður, snillingur í að hanna og búa til vopn. Hann notar þessa snilligáfu sína við að hanna brynju á sig sem getur næstu því allt og er nærri því óbrjótanleg... og getur einnig flogið. Hann er í rauninni tengdur brynju sinni sem gerir hann enn öflugri en ella.

No comments: