
Þetta er fyrsta myndin sem ég man eftir að hafa séð á video. Eða sem sagt myndbandsspólu. Þetta hefur örugglega verið í kringum árið 1982 eða aðeins seinna, þegar að fyrstu videotækin voru að koma. Held að ég hafi verið með pabba, Þresti, Heiðari og Gísla á Hvanneri. VIð horfðum á myndina á Hvanneyri, húsið sem pabbi fæddist í og ólst upp. Það er búið að rífa það hús í dag.
No comments:
Post a Comment