Saturday, April 30, 2011

Nýtt look...

Þá er komið nýtt look á þessa blessuðu blogg síðu. Tók eftir því þegar ég var að grúska í þessu í gær, að fyrsta blogg er frá 2006. Mikið af þessu tilgangslaust bull, en gott að geta sett hér inná verk, teikningar og kannski eitthvað af myndum. Gera þetta af meira lifandi stafrænni möppu. Af hverju er ég að segja þetta.. veit það ekki. Enginn sem les þetta!

No comments: