Saturday, August 27, 2011

90´s eða tíundi áratugurinn...?


Ég hef ákveðið að hætta að segja níundi áratugurinn þegar ég meina 1980 og eitthvað. Eða sjöundi áratugurinn, þegar ég er að tala um 1960 og eitthvað. Ég ætla að nota enska kerfið í þessu, þar er þetta eins og það á að vera. The 90´s þýðir 1990 til 1999, þannig að þegar ég er að tala um níunda áratuginn, þá er ég að tala um það sem gerðist frá 1990 til 1999...! "Heyrðu já þetta gerðist á fimmta áratugnum!" ...ekki fjörtíu og eitthvað heldur fimmtíu og eitthvað..! Eins og þessi bifreið sem fylgir þessum texta. Þessi bifreið er frá fimmta áratugnum! Ég veit, smá uppreisn, ... En hvað með það!!

No comments: