Monday, December 05, 2011

Í bið eftir góðri mynd



Ég er bæði búinn að fara á myndir og leigja myndir, en ekkert. Held bara áfram að bíða eftir góðri mynd. Norska myndin Hausaveiðarinn, var ágætt en mér finnst þær of fáar og of langt á milli mynda sem eru virkilega góðar. Jú,jú, sumar er ágætis afþreying, eins og nýjasta Twilight, sem ég fór á um daginn. Alger sápa, en fékk nákvæmlega það sem ég bjóst við að sjá. Þannig eingin vonbrygði en heldur ekkert sem skilur mikið eftir.

No comments: