Sunday, January 14, 2018

Nýtt tímabil

Jæja síðasta færsla var í mars 2016 og megin ástæða fyrir því að það hefur ekkert ferið fært hér inn, er að Bear og Tiger fóru að eignast afkvæmi. Það truflaði mikið starfsemi félagsins og svo kom langt tíma bili á milli 2016 og 2017 þar sem það var ekkert um marga leiki að velja og náði aldrei neinum hæðum í in-your-face-tension-higt. En svo hefur margt gerst og breyst á þessum tíma og nokkrir góðir leikir hafa komið og vakið menn frá Dvala. Síðasta spilakvöld sem var í gær 13.janúar 2018, var back to basic. Allir pirraðir á öllum og bara almennt ástand yfir leiknum. Þetta er leikurinn COD WW2, en við komum að honum síðar

No comments: