Thursday, November 23, 2006

900 kr i bio

Nú kostar orðið kr.900 á eina bíó sýningu í kvikmyndahúsunum. Ég held að það verði til þess að maður fari að hætta að fara í bíó, nema það sé eitthvað alveg sérstakt. En það er margt sem að angrar mig þegar ég fer orðið í bíó. Fyrir utan verðið þá er það nokkur atriði; gamalt popp-korn, goslaust gos, og dýrt gos í sjálfsalanum, textinn á tjaldinu, gsm símar í salnum, háværir áhorfendur og mjög oft plássleysi. Þetta eru hlutir sem maður þarf ekki að hafa áhyggjur heima hjá sér í stofunni.

2 comments:

Einhver said...

Bíóblogg Loga! *trommusláttur*

Að gríni slepptu þá er ég sammála þér með verðið. Ég hef ekki farið í bíó síðan í byrjun sumars. Eyði ekki pening í þetta lengur þegar gæði þjónustunnar fara ekki batnandi með hærra verði.

Anonymous said...

ahh fokk it i dont care enda fer eg bara þegar góð mynd er ...