Wednesday, March 07, 2007

Green Alien


Þetta er líka skyssa frá eitthvað af stílabókunum frá 2004. Það er svo sem engin hugsun á bakvið þessa mynd. Ég fann slatta af skyssum í stílabókum og ljósritum sem að ég var að skanna um daginn. Búinn að henda bókunum en skyssurnar eru núna til í tölvutæku formi og búið að gera öryggsafrit af þeim öllum.

No comments: