Monday, April 16, 2007

Sunshine


Fór að Sunshine núna um daginn. Þetta var nokkuð veginn alveg eins mynd og ég bjóst við. Flott gerð, flottar senur, flottar tæknibrellur og ágætis leikur hjá leikurum myndarinnar. Þar sem að maður hefur séð nokkrar framúrstefnu myndir um ævina þá var þetta samblanda af 2001 Space Odessy og Event Horizon, með smá Amerceddon heimsbjörgun ívafi. En maður á ekki alltaf á láta svoleiðs hluti angar sig og njóta þess að skoða þá mynd sem horft er á. Leikstjórinn er sá sami og gerði Trainspotting og 28 days later og gat maður séð handbragð hans og stíl greinilega í mörgum senum myndarinnar. Hann er oft með frumlega myndatöku og skemmtileg sjónarhorn. Þetta var allt fullnýtt í þessari og var árangurinn nokkuð góður. Þetta var 7.0 mynd í þessum flokki fyrir bíó nörd eins og mig.

2 comments:

Anonymous said...

You write very well.

Logi said...

thanks :)