
Fann áhugaverðar myndir á netinu í dag. Þetta eru vettvangsmyndir og einnig myndir af grunuðum aðilum vegna ýmissa mála. Þetta eru myndir frá 1920 til 1930 og er teknar af lögreglunni í Sydney á þeim tíma. Persónurnar eru magnaðar og myndirnar einnig. Myndirnar eru teknar á vettvangi eða á lögreglustöðinni rétt eftir að handtaka fór fram.
2 comments:
Er ekki kominn tími á nýtt blogg? ;)
Sé að þú ert mikill kvikmyndaáhugamaður. Ég er líka góðkunningi eigandans á næstu leigu og hef horft á nokkrar myndir í s.l. viku. Hér má geta: Horfði aftur á The Fountain, A few good men með Tom Cruise og Demi Moore, nýju myndina This is England (leiðinleg), Shoot em up (rosa skemmtileg), Conversation with God (mæli ekki með henni nema þú hafir ekkert annað - en ágætis sjálfsstyrkingarefni), horfði aftur á The Weather Man með Nicholas Cage (boring), og svo síðast en ekki síst Butterflu on a Wheel - ÆÐISLEG. Úff, ég fer að spyrja sjálfa mig hvort ég eigi ekkert líf, hehe
Ég er í þeirri undarlegu stöðu að sanka að mér góðum DVD myndum (seinast japönsku myndirnar Zatoisi og Sonatine, og Kentucky Fried Movie sem Nexus björguðu mér um) en hafa svo aldrei tíma eða nennu í að horfa á þetta.
Post a Comment