Friday, April 18, 2008

Nokia 6120


Fékk mér síma í dag... Nokia 6120. Gamli síminn minn dó. Fyrst datt delete takkinn af, svo fór skjáljósið af og síðan í dag get ég ekki lengur svarað símtölum. Þannig að það var komin ágætis ástæða til þess að kaupa nýjan síma. Mig langar í iPhone simann en málið er að sá sími er aðeins of stór til þess að hafa í vasanum. Þessi er mjög nettur og er góður í noktun. Einnig er góð myndvél í símanum sem tekur góðar myndir í hárri upplausn. Myndskeiðin eru aðeins betri en í síðasta síma, en ekkert uppá marga fiska. Gott fyrir svona tækifæris skot.

No comments: