
Fór á þessi í kvöld og ég verð að segja að þetta var góð tilbreyting frá öllum þessu Hollywood bulli sem er búið að vera í bíó síðustu misseri. Myndin var hröð, spennandi og fersk. Óhugnaleg á köflum en lífið getur verið óhugnalegt og það var ekkert verið að skafa af hlutunum í þessar mynd.
No comments:
Post a Comment