Wednesday, October 12, 2011

Colombiana :/



Æji! Eftir að hafa horft á um 2/3 af myndinni Colombiana þá er búið að koma allt of mörg atriði sem eru tekin beint úr myndinni, Leon. Unga 12 ára stelpan sem missir foreldra sína og vill gerast leigumorðingi. Þannig mjög greinilegt að handritshöfundur og leikstjóri eru undir miklum áhrifum frá mynd Luc Besson, Leon. Samt áhrifin of mikil að það er komið í "copy-paste" stílinn. Ég gæti rakið öll atriðin hér upp en það er ekki þess virði.
... Já og svo skín í gegn "Nikita" eftir sama leikstjóra..

No comments: