Monday, June 13, 2011

The Adjustment Bureau


Rómantískur vísindaþryller... Já held að það sé besta lýsingin á þessari mynd. Mat Damon klikkar ekki í myndum sem hann er í þessa dagana og svo var bara myndin flott gerð. Sagan ekkert of frumleg, svona sambland City of Angels og The Matrix með dash af The Box. En klassísk saga um þar sem ástin sigrar all, jafnvel hið mikla plan...! Ágætis afþreying.

No comments: