Saturday, June 18, 2011

Priest


Eftir svona myndir þá lítið hægt að segja. Alien-dusk til dawn-vampíru-framtíðar-vestri, með ofur prestum að berjast við ofur vampírur. Þetta ætti að segja allt um myndina. En alltaf ótrúlegt þegar að handritshöfundar og leikstjórar fara niður á það plan að setja saman sína mynd úr sjö öðrum myndum og hugmyndum. En alltaf jafn hissa að sjá stórleikara og stórar aukaleikarstjörnur í svona myndum. Samt er alltaf gott að horfa á svona myndir. Skemmtilega hallærislegar og þá kann maður bara að meta betur það sem gott er.

No comments: